Fyrir rúmlega hálfri öld.

Þessa mynd sem fengin er hjá Ljósmyndasafni Ísafjarðar tók Jón Aðalbjörn Bjarnason ljósmyndari.

Á myndinni sem tekin er í héraðsskólanum í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp árið 1968 eru starfsstúlkurnar í eldhúsinu.

Og nú væri gaman að fá nöfnin á þessum myndarlegu konum sem unnu í eldhúsinu í héraðsskólanum í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp árið 1968.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!