Vestri – Knattspyrna

Vestri tekur nú þátt í Lengjubikarkeppni KSÍ og spilar þar í A deild 4 riðli ásamt ÍBV, Val, Stjörnunni; Fjölni og Víkingi Ólafsvík.

Vestri tapaði fyrir Val í fyrsta leiknum en vann Víking í þeim næsta.

Næstu leikir Vestra eru við Fjölni annan föstudag þann 6 mars og við ÍBV sunnudaginn 8 mars.

Eftirfarandi breytingar hafa orðið á knattspyrnuliði Vestra frá því síðastliðnu sumri.

Komn­ir:
26.2. Serigne Modou Fall frá ít­ölsku fé­lagi
23.2. Ivo Öjhage frá Levan­ger (Nor­egi)
22.2. Gor­an Jovanovski frá KFG
22.2. Vla­dimir Tufegdzic frá Grinda­vík
Farn­ir:
22.2. Há­kon Ingi Ein­ars­son í Kórdrengi
22.2. Páll Sindri Ein­ars­son í Kórdrengi
22.2. Þórður Gunn­ar Hafþórs­son í Fylki
19.10. Aaron Robert Spe­ar í enskt fé­lag
16.10. Gunn­ar Jón­as Hauks­son í Gróttu (úr láni)
15.10. Jos­hua Sig­ney í Hawke’s Bay United (Nýja-Sjálandi)

DEILA