Covid-19: seinna sýnið neikvætt

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða tilkynnti í kvöld að seinna sýnið sem var í rannsókn vegna COVID-19 veirunnar hafi reynst neikvætt. Sá einstaklingur fer því úr einangrun í sóttkví.

Þá eru 6 einstaklingra í sóttkví og enginn í einangrun.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!