Önfirðingafélagið: Samverustund í Lindakirkju

Í ljósi atburða síðastliðins sólarhrings heima á Flateyri ætlar Önfirðingafélagið að bjóða upp á
huggulega samverustund í safnaðarheimili Lindakirkju kl 17:00 í dag fimmtudaginn 16. janúar.

Það er gott að hittast og spjalla – sýna stuðning fyrir samfélagið heima og hvort annað.

Allir velkomnir og látið endilega berast,