Kaldbaksvík

Þessa einstæðu mynd af Kaldbaksvík í Árneshreppi tók Jón Halldórsson frá Hrófbergi með dróna fyrir rúmri viku. Kaldbakur er tignarlegt fjall við fallega samnefnda vík og minnir að mörgu leyti á Hafnarmúlann í Patreksfirði innan til við Örlygshöfnina.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!