Eflaust gull að manni

Nú hefur verið upplýst að Stefán Eiríksson verður næstu útvarpsstjóri.

Tíðindunum var vel tekið í Skjaldfannardal og Indriði bóndi orti um hæl.

 

Harður móti Viggu var

víst í borgar ranni.

Oft í keppnum átti svar.

Eflaust gull að manni.