Vinnuhópur vegna rammahluta aðalskipulags Hornstrandafriðlands

Ísafjarðarbær auglýsir eftir landeigendum og öðrum sem eiga hagsmuna að gæta í Hornstrandafriðlandi til að taka þátt í vinnuhópi vegna rammahluta Aðalskipulags fyrir friðlandið.

Fyrsti hluti vinnu við rammahluta Aðalskipulags er við Hesteyri.

Áhugasamir hafi samband við Björn Guðbrandsson hjá arkitektastofunni ARKÍS, bjorn@ark.is, fyrir 5. janúar.