Jólatónleikar Karlakórsins Ernis

Hinir árvissu aðventutónleikar Karlakórsins Ernis verða haldnir í

Félagsheimilinu í Bolungarvík miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00. og
Ísafjarðarkirkju fimmtudaguinn 12. desember kl. 20:00.

Á efnisskránni verða fjölbreytt jólalög sem hjálpa öllum að komast í jólaskapið.

Enginn aðgangseyrir er inn á tónleikana.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!