Ísafjarðarbæjar: Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2019

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2019 verður útnefndur í hófi á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 29. desember klukkan 16.
Þar verður einnig útnefndur efnilegasti íþróttamaður sveitarfélagsins.
Athöfnin er öllum opin og léttar veitingar verða í boði.

Þessir hlutu tilnefningu til íþróttamanns ársins 2019:

Albert Jónsson – Skíðafélag Ísfirðinga
Axel Sveinsson – Hörður Ísafirði – knattspyrnudeild

Elías Ari Guðjónsson fyrir Hörð – handknattleiksdeild
Heiða Jónsdóttir – Vestri hjólreiðar
Hugi Hallgrímsson – körfuknattleiksdeild Vestra
Jón Hjörtur Jóhannesson – Golfklúbbur Ísafjarðar
Kristín Þorsteinsdóttir – Íþróttafélagið Ívar
Lilja Dís Kristjánsdóttir – Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar
Mateusz Klóska – blakdeild Vestra
Zoran Plazonic – knattspyrnudeild Vestra

Tilnefningar til efnilegasta íþróttamanns ársins 2019:

Ásgeir Óli Kristjánsson – Hörður Ísafirði – handknattleiksdeild
Embla Kleópatra Atladóttir – Vestri hjólreiðar
Georg Rúnar Elfarsson – Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar
Gréta Proppé Hjaltadóttir – Körfuknattleiksdeild Vestra
Ívar Breki Helgason – Hörður Ísafirði – knattspyrnudeild
Jón Gunnar Shiransson – Golfklúbbur Ísafjarðar
Kári Eydal – Blakdeild Vestra
Linda Rós Hannesdóttir – Skíðafélag Ísfirðinga
Patrycja Janina Wielgosz – Íþróttafélagið Ívar
Þórður Gunnar Hafþórsson – Knattspyrnudeild Vestra

DEILA