Fyrirlestur Gunnars Davíðssonar hjá Matís

 

Fyrirlestur Gunnars Davíðssonar, deildarstjóra atvinnuþróunardeildar í fylkisstjórm Troms fylki í Noregi um laxeldi í Norður Noregi og áhrif þess á strandsvæðin var tekinn upp og hægt er að horfa á hann  hér að neðan. kynningarfundurinn var haldinn á fimmtudaginn í Reykjavík í húsakynnum Matís.

Margt mjög athyglisvert kom þar fram um góð áhrif laxeldisins á útflutningsverðmæti og lífskjör Norðmnna og ekki síður um byggðaáhrifin í fylkinu sem hafa verið mjög mikil.

https://www.youtube.com/watch?v=0Z1aCyDf5hw&feature=youtu.be&fbclid=IwAR3acs1ljzyujqqXI1nCkSNN4MfMukTktHdmL-OY28HcOZOHE5AKeAAkamA

DEILA