Ferðir falla niður hjá gámabíl

Ferðir gámabíls á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri falla niður í dag vegna veðurs og færðar.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bæjarins besta barst í morgun.