Varðskipið Þór aðstoðar fólk í Fljótavík

Varðskipið Þór var sent í morgun til Fljótavíkur með björgunarsveitarfólk frá Bolungavík til aðstoðar göngufólki sem var þar í vandræðum. Rétt áðan var varðskipið komið til Fljótavíkur og er þar nú við störf.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!