Raggagarður : framkvæmdum lýkur í kvöld

Framkvæmdum i Raggagarði verður lokið í kvöld, föstudagskvöld 28 júní.

Vilborg Arnarsdóttir segir að klæðningarflokkurinn sem leggur á götuna verði ekki í Súðavík fyrr en um miðjan júlí.

garðurinn opinn á morgun- allir velkomnir

„Við viljum bjóða alla Vestfirðinga og aðra gesti velkomna á laugardaginn 29 júní til að skoða það sem er búið að gera.“

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Raggagarður, Fjölskyldugarður Vestfjarða,  Súðavík

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!