17. júní Hrafnseyri

Frá þjóðhátíaðrdeginum í fyrra. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Hátíðadagskráin á Hrafnseyri hefst kl 13:

13:00             Guðsþjónusta á Hrafnseyri í tilefni þjóðhátíðardagsins

13:45             Kaffiveitingar á Hrafnseyri, þjóðhátíðardagskrá á Hrafnseyri. Súpa og brauð til sölu.

14:15             Setning Þjóðhátíðar

Hátíðarræða: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra

Tónlist: Jón Gunnar Biering Margeirsson

Vefsíðan Sagnabrunnur Vestfjarða kynntur: Kjartan Ólafsson

 

15:00-16:30   Hátíðleg athöfn í tilefni útskriftar vestfirskra háskólanemenda

Kynnir á hátíðinni er prófessor Guðmundur Hálfdanarson.

Opnun myndlistarsýningar sumarsins eftir Harald Inga Haraldsson.

Börn geta farið á hestbak undir leiðsögn.

Myndataka, gróðursetning birkiplanta

DEILA