Hornstrandir: fulltrúi landeigenda telur samráðið hafa verið fullnægjandi

Ingvi Stígsson, einn af þremur fulltrúum landeigenda í endurskoðun á reglum um umferð og dvöl í friðlandinu á Hornströndum, telur að samráðið hafi verið nægilegt og að landeigendur hafi getað fylgst með starfinu og  átt þess kost að koma á framfæri sínum áherslum og athugasemdum. Ingvi segir að fjölmennir stefnumótandi opnir fundir hafi verið haldnir … Halda áfram að lesa: Hornstrandir: fulltrúi landeigenda telur samráðið hafa verið fullnægjandi