Vefannáll Bolungarvik.is

Tekinn hefur verið saman vefannáll 2018 á síðunni bolungarvik.is, sem er opinber síða Bolungarvíkurkaupstaðar.  Þar kemur fram eftirfarandi fróðleikur:

Alls voru gefnar út 280 greinar á vefsvæðum Bolungarvíkurkaupstaðar árið 2018.

Á vefnum bolungarvik.is voru gefnar út 108 fréttagreinar og 96 viðburðagreinar.

Alls heimsóttu um 20.000 notendur vefinn bolungarvik.is á árinu í 47.000 heimsóknum og skoðuðu þeir um 100.000 síður en það er um 38% aukning í notendum frá fyrra ári. Meðal dvalartími á vefnum í hverri heimsókn var tæp ein og hálf mínúta og um tvær síður voru skoðaðar að meðaltali í hverri heimsókn.

Notendur skoðuðu vefinn oftast í síma en hlutfallið var:

Slóðin á vefannálin er https://www.bolungarvik.is/frettir/vefannall-2018.