Tálknafjörður: sveitarstjórnarmenn vanhæfir í byggðakvótareglum

Á fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðar í síðustu viku var tekið fyrir úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár 2018/19. Samþykkt var að halda sérstakur sveitarstjórnarfund um reglur til byggðakvóta þar sem svo margir aðalmenn í sveitarstjórn eru vanhæfir.

Verður fundurinn haldinn í dag kl 18. Verður fróðlegt að fylgjast með því hverjir munu að lokum taka ákvörðun um reglurnar sem nota á við úthlutun byggðakvótans.

DEILA