Kaffihúsastemmning í Hömrum klukkan 17

Söngdeild Tólistarskóla Ísafjarðar býður upp á kaffihúsastemmingu á tónleikum sínum „Dagur íslenskrar tungu“ í dag klukkan 17. Tónleikar þessir eru til heiður degi íslenskrar tungu sem er tveimur dögum síðar eða föstudaginn 16.11.2018.
Tónleikarnir eru haldnir í Hömrum, sal tónlistarskólans, allir hjartanlega velkomnir.
Frítt inn!