Hvað er í smáauglýsingunum?

Hefur þú athugað hvað er í smáauglýsingunum á BB? Þú sérð þær hérna uppi til hægri. Þar er til að mynda verið að auglýsa tvenna tónleika og bókatilboð núna, enda er alltaf eitthvað í gangi hérna fyrir vestan. Smáauglýsingar eru tilvaldar til að auglýsa viðburðina þína, tilboðin, smáhlutina, uppákomurnar, húsið, hænuna eða bara hvað sem er. Hafið samband á bb@bb.is