Harmonikkuball 29. apríl – nú verður dansað

Næstkomandi sunnudag, 29. apríl frá kl. 14 til 16, verður hið vinsæla harmonikkuball haldið í Edingborgarhúsinu. Villi Valli, Magnús Reynir og Baldur Geirmunds leika fyrir dansi.

Kaffiveitingar verða fyrir svanga dansara en frítt er inn á viðburðinn og allir velkomnir.

Margrét Lilja

milla@bb.is

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!