Kólnar um miðja vikuna

Það verður allhvass eða hvass vindur á vestanverðu landinu í dag. Suðaustan 13-20 m/s á Vestfjörðum og hiti 2-7 stig. Minni vindur á morgun en annars svipað veður. Í hugleiðungum veðurfræðings segir að að á miðvikudag kólnar smám saman á landinu og gera spár ráð fyrir að það geti snjóað dálítil norðvestantil á landinu.

Síðan er að sjá að norðaustanáttin taki yfirhöndina með éljum fyrir norðan og austan og frysti um allt land.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!