Vill afnám virðisaukaskatts á fjölmiðlum

Óli Björn Kárason. Mynd: mbl / Rax

Af­nám virðis­auka­skatts af áskrift­um prent-, ljósvaka- og net­miðla get­ur orðið mik­il­vægt skref í átt að því að styrkja rekst­ur sjálf­stæðra fjöl­miðla. Og um leið leiðrétta, þó ekki sé nema að litlu leyti, stöðuna gagn­vart Rík­is­út­varp­inu.

Þetta skrif­ar Óli Björn Kára­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og formaður efna­hags- og viðskipta­nefnd­ar, í grein sinni í Morg­un­blaðinu í dag. Enn­frem­ur skrif­ar Óli Björn að af­nám virðis­auka­skatts­ins væri yf­ir­lýs­ing um nauðsyn þess að leiðrétta sam­keppn­is­stöðu á fjöl­miðlamarkaði og gera hana ör­lítið sann­gjarn­ari og heil­brigðari.

DEILA