Sveitarfélögin með útsvarið í botni

Þrátt fyr­ir góðæri hjá sveit­ar­fé­lög­un­um sem skil­ar sér í veru­leg­um tekju­af­gangi og skulda­lækk­un nýta þau mögu­leika sína til skatt­lagn­ing­ar næst­um því til fulls.

Aðalund­an­tekn­ing­in er fast­eigna­skatt­ur á íbúðar­hús­næði. Ef litið er til tólf fjöl­menn­ustu sveit­ar­fé­laga lands­ins sést að flest leggja þau á há­marks­út­svar á næsta ári, eða 14,52%, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.  Öll sveitarfélög á Vestfjörðum innheimta hámarksútsvar á næsta ári en til þessa hefur Súðavíkurhreppur innheimt 14,48% útsvar en það hækkar á næsta ári í 14,52%.

 

DEILA