Fyrir nokkrum árum tóku nokkrir rekstraraðilar á Ísafirði sig til og bjuggu til veggspjald þar sem íbúar voru hvattir til að versla í heimabyggð og kaupa jólagjafir af litlum fyrirtækjum og sjálfstætt starfandi í heimabyggð.

„Verum viss um að peningarnir okkar fari heldur til einstaklinga í samfélaginu en til stórfyrirtækja í öðrum landshlutum. Þannig mun stærri hluti heimafólksins eiga gleðileg jól“ segir í textanum og að lokum er hvatning til að „styðja raunverulegt fólk“.

bryndis@bb.is

DEILA