Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um sé að ræða fjölbreyttar verðlaunamyndir, sýndar á rússnesku með texta, frítt inn og allri velkomnir.

Rússneska ævtýramyndin He’s a Dragon (On – drakon) verður sýnd laugardaginn 23. september kl 18:00 í Ísafjarðarbíó. 

Miroslövu prinsessu er rænt í miðju brúðkaupi en ægilegur dreki nemur hana á brott í kastalann sinn á afskekktri eyju. Í einsemd sinni verður dularfullur ungur maður á vegi hennar á eyjunni að nafni Arman, – hver er hann og hvað er hann að gera þarna? Ástin tekur ýmsa snúninga þegar hún verður ástfanginn af drekanum.

Rússneska stórmyndin The Icebraker (Ledokol) verður sýnd laugardaginn 23. september kl 20:00 í Ísafjarðarbíó. 

English. Based on a true story. Antarctic, 1985. The Icebreaker “Gromov” got captured on the ice trying to dodge a giant berg. For 133 days in cold and ringing silence the crew tries to find the way out. One false move – and they will be crashed in the ice.
bryndis@bb.is

DEILA