Listabókstafir síðustu kosninga

.

Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við alþingiskosningar skal það tilkynnt dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en þremur sólarhringum áður en framboðsfrestur rennur út, þ.e. eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 10. október 2017

Við alþingiskosningarnar 29. október 2016 buðu eftirtalin stjórnmálasamtök fram lista og voru þeir merktir sem hér segir:

A-listi    Björt framtíð

B-listi     Framsóknarflokkur

C-listi     Viðreisn

D-listi    Sjálfstæðisflokkur

E-listi     Íslenska þjóðfylkingin

F-listi     Flokkur fólksins

H-listi    Húnamistaflokkurin

P-listi     Píratar

R-listi     Alþýðufylkingin

S-listi     Samfylkingin –  jafnaðarmannaflokkur Íslands

T-listi     Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði

V-listi    Vinstrihreyfingin – grænt framboð

bryndis@bb.is

DEILA